Ég get ekki setið kyrr! Mac sendir þessa línu frá sér í byrjun október í tilefni af 40 ára afmæli Rocky Horror Picture Show! Varalitir, varablýantar, augnhár, augnskuggapallettur, glimmer, pigment ofl. Ég bara verð að eignast eitthvað úr þessari línu. Umbúðirnar eru með þeim flottari og innblásturinn er ekki af verri endanum, svoleiðis að þetta hlýtur að verða eitthvað!
…*andainn* *andaút*….
Leave a Reply