Ég er greinilega svona syrpubloggari. Ég held alltaf að ég sé að fara að taka mig geðveikt á, skrifa 3 færslur á einum degi og svo leggst ég í dvala í 5 daga. Ég bjó til facebook síðu fyrir bloggið í síðustu viku og hef svo ekkert skrifað síðan. Það er kannski ekki skrítið að það séu bara komin 102 like. Hvað um það. Nú er ég á leiðinni til útlanda og hver veit nema ég skelli í eina Parísarfærslu eða eitthvað. Kemur í ljós! Ekki gefast upp á mér!
Hendi hérna nokkrum ‘símameiköppmyndum’ frá síðustu vikum!
Leave a Reply