Prófumetta: Maybelline dream wonder nude fluid-touch foundation.

Ég ákvað að búa til nýjan þátt á jútúbinu mínu, ‘prófumetta’. Þar mun ég sýna ykkur vörur um leið og ég prófa þær í fyrsta skiptið. Þessi farði er búinn að vera á óskalistanum hjá mér síðan ég heyrði af honum fyrst og ég varð mjög spennt að prófa þegar hann mætti á klakann.

Þarna sjáið þið mig ómálaða, nýmálaða, minna nýmálaða, ekkisvonýmálaða og svo að lokum eins og bugaða rottu eftir daginn. Engin skömm í því! Enda mikið að gera hjá mér þessa dagana og þá hefur ljótan rétt á sér!

Endilega gefið þessu vídjói ‘thumbs upp’ eða skiljið eftir athugasemd ef þið viljið sjá fleiri myndbönd af þessu tagi! Mér finnst mjög gaman að horfa á svona myndbönd sjálf. Þá get ég myndað mér skoðun á hlutunum án þess að halda að fólk sé kannski að gefa vörum umsögn sem þær eiga ekki skilið. En auðvitað henta vörur fólki misjafnlega, við skulum alltaf hafa það í huga 🙂

xx

2 thoughts on “Prófumetta: Maybelline dream wonder nude fluid-touch foundation.

Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: