Myndband: Grunge!

Þá hafði ég loksins tíma til að skella í eitt svona vídjó. Ef þið eruð ekkert fyrir drungalegar farðanir myndi ég bara sleppa þessu. En ótrúlegt en satt, þá hef ég langoftast verið beðin um að gera vídjó af þessu tagi!

og já. ég hef komist að því að besti staðurinn til að taka upp í húsinu er fyrir framan sjónvarpið.

Endilega skiljið eftir athugasemd! Mér finnst það svo skemmtilegt.

xx

11 thoughts on “Myndband: Grunge!

Add yours

 1. Loooove it! Mundi mér til mikillar ánægju við að horfa á þetta að ég á Black Grape ofan í skúffu og mun nota það við fyrsta tækifæri. Var búin að gleyma hvað það er pretty

  Like

 2. Ertu þá með grátt skol í aflituðu hári? Ég er að reyna að ná einhverjum grá-tóna lit en skolið þvæst bara úr um leið. Þetta er að verða frekar pirrandi 🙂

  Like

  1. Ég er með grátt skol já, eða lit. Hárið mitt er aflitað alveg hvítt undir. Í þessu myndbandi er ég með rest af dökkgráum lit. Ég lita mitt yfirleitt dökkgrátt 🙂 Það er mjög erfitt að halda gráu hári við! og öllu skoli ef út í það er farið. Sammála, mjög pirrandi!

   Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: