Myndband: Uppáhalds í ágúst

Ég tók þá skyndiákvörðun í gær (með 10 klst gamalt makeup, smá sjússk) að taka upp ágúst uppáhalds vídjó. Svolítið snemma á ferðinni í þetta skiptið, en mig langaði endilega að deila þessum vörum með ykkur áður en ég held á vit ævintýranna. Ég gleymdi reyndar einni vöru! Lancome hypnose volume-a-porter maskaranum. Ég hef hann bara með næst, en þið getið séð smá umsögn um hann á fb ‘læksíðunni’.

Fylgið mér á instagram: @birnamaggmua

Snapchat: birnamagg

xx