Smashbox test!

Á dögunum fékk ég að gjöf nokkrar vörur frá Smashbox til að prófa. Smashbox var nýlega bætt við á Cruelty Free listann hjá Logical Harmony, en þá síðu styðst ég mjög mikið við. Ég hafði ekki notað mikið annað frá merkinu áður heldur en primera og varaliti, en ég get með sanni sagt að ég... Continue Reading →

NYX Nordics face awards 2017 vídjóblogg!

Fyrir viku síðan fór ég í stutta, en stórskemmtilega ferð til Stokkhólms í boði NYX á Norðurlöndunum. Eins og flest ykkar kannski vita, þá tók ég þátt í face awards keppninni í fyrra og endaði í topp 5. Núna fékk ég að fara sem áhorfandi, sem var ekki síður skemmtilegt. Í ár var viðburðurinn umfangsmeiri... Continue Reading →

Myndband: The Body Shop nýjungar og nauðsynjar

Myndbandið er unnið í samstarfi við The Body Shop á Íslandi, vörurnar fékk ég (flestar) að gjöf. Hér fer ég yfir einhverjar af mínum uppáhalds vörum frá The Body Shop og sýni ykkur það nýjasta í safninu hjá mér. Ég veit að forsíðumyndin er ómótstæðileg. Ég hefði átt að fara í grafíska hönnun. xx https://www.youtube.com/watch?v=CyOeXrHK3Yw

Blog at WordPress.com.

Up ↑