Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →
L’Oreal Nude Magique CC Cream – Anti- Redness
Mig langar að segja ykkur frá einni snilld sem ég prófaði nýlega, en það er CC kremið frá L'Oreal. Ég veit að ég er ekki að finna upp hjólið og er sennilega manna síðust til að kaupa þetta krem, enda hef ég átt í hamingjusömu sambandi við maybelline bb kremið mitt síðastliðið ár. En mér... Continue Reading →
SHUT UP AND TAKE MY MONEY!
Urban Decay tilkynntu það á instagram í dag að þeir væru að fara að setja í sölu 'ultra-limited' pulp fiction línu! Innblásturinn er sóttur í Mia Wallace, sem er náttúrulega súper kúl karakter. Þessi lína kemur út 16.júlí. Sjitt. Svo á ég að vera í einhverju makeup kaupbanni fram í næsta mánuð til að safna... Continue Reading →
Black Dahlia
Mig hefur lengi langað að prófa OCC lip tar, sem er fljótandi varalitur, og nú varð draumurinn loksins að veruleika eftir smá netkaup erlendis frá. Aðeins um OCC og lip tar: OCC (eða obsessive compulsive cosmetics) var stofnað fyrir 10 árum síðan og einbeitti sér helst að airbrush vörum og varasölvum til að byrja með.... Continue Reading →
Best að játa svolítið snöggvast. Ég viðurkenni það hér með að ég á mjög erfitt með að komast í gegnum daginn/vikuna án þess að nota þessar vörur. Ég segi vikuna vegna þess að ég ber ekki á mig brúnkukrem á hverjum degi og ég farða mig heldur ekki alla daga. En þetta eru snyrtivörur sem ég hef... Continue Reading →