Myndband: Uppáhalds Real Techniques burstar

HÆ! Mig langaði að gera sér myndband um uppáhalds RT burstana mína. Flestir þekkja merkið og eiga einhverja bursta frá því, en ég er oft spurð hvernig ég noti mína. Einhverja þeirra hef ég fengið að gjöf frá Real Techniques á Íslandi, en aðra hef ég keypt sjálf og safnað í gegnum árin. Vonandi líkar... Continue Reading →

C H A N G E

Eins og þið flest vitið er mér mjög annt um The Body Shop, bæði vörurnar  og gildi fyrirtækisins. Ein af þessum klassísku vörum sem ég mun sennilega alltaf nota er Hemp handáburðurinn. Hann er alltaf til á þessu heimili og notaður af öllum í fjölskyldunni. Handáburðurinn inniheldur hampolíu og bývax, sem hjálpast að við að mýkja, græða og... Continue Reading →

RUSLIÐ MITT

Eins og einhverjir vita, þá get ég ekki hent umbúðum af snyrtivörum fyrr en ég er búin að blogga um þær eða taka upp myndband þar sem ég fjalla um þær. Ég safna umbúðunum þar af leiðandi og ruslaskúffan mín var orðin vel full um daginn! Hér segi ég ykkur hvort ég myndi kaupa vörurnar aftur... Continue Reading →

Myndband: Cruelty free (og smá vegan!)

Hér sýni ég ykkur förðunarlúkk með eingöngu 'cruelty free' vörum og nota líka einhverjar 100% vegan. Ég tek það sérstaklega fram ef merkin eru vegan! Það var heilmikil heimavinna á bakvið þetta myndband og mér datt ekki í hug að það væri svona erfitt að finna áreiðanlegar heimildir fyrir því hvað er cruelty free og hvað... Continue Reading →

Guerlain brúnkutvenna!

#gjöf Staðreynd 1. Ég er með föla húð. Staðreynd 2. Mér finnst það bara fínt, en stundum langar mig að fríska uppá hana með smá lit! Staðreynd 3. Ég er hætt að nota ljósabekki, þeir eru hættulegir. Staðreynd 4. Sökum þess hve ljós ég er á ég erfitt með að finna brúnkukrem sen hentar. Ég ... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: