Beetlejuice-ish!

Jæja! Fyrsta Halloween myndbandið er komið upp! Þessi förðun er frekar auðveld, en ég notaði fljótandi latex og restin eru venjulegar förðunarvörur. Vörulistinn er undir myndbandinu og linkar á flestar vörurnar líka. Skiljið eftir comment ef þið eruð í stuði! Það væri gaman að fá einhverjar frumlegar hugmyndir að fleiri Halloween lúkkum 😉 xx  

Read More

Urban Decay Naked HEAT lúkk og dress.

Þá er ég loksins búin að prófa pallettuna sem internetið er að missa sig yfir! Ég fékk Urban Decay Naked HEAT að gjöf um daginn (hún er komin til landsins!) og skellti í svona týpískt ‘grunge’ lúkk með henni. Ég fékk þá flippuðu hugmynd um daginn að aflita á mér augabrúnirnar. Það er svosem ekkert…

Read More

EVERYONE SHOULD BE A FEMINIST

Ég er ekki mikið fyrir statement boli. Þegar ég hugsa út í það, þá man ég síðast eftir mér í einum svoleiðis á P!nk tónleikum þegar ég var 16 ára. Ég keypti hann í Mótor og á honum stóð ‘Barbie is a slut’. Á tónleikunum löbbuðu svona 5 gotharar upp að mér og sögðu ‘flottur…

Read More

Óskalistinn

Langar ykkur ekki alveg ótrúlega mikið að vita hvaða hluti ég þrái afar heitt þessa stundina? P.S. Ég verð þrítug eftir rúman mánuð. Hinthint! Ef þið hafið fylgt mér í einhvern tíma vitið þið kannski að Blood Milk skartið er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Trúlofunarhringurinn minn er einmitt úr þeirra smiðju, en skartið er…

Read More

Smashbox test!

Á dögunum fékk ég að gjöf nokkrar vörur frá Smashbox til að prófa. Smashbox var nýlega bætt við á Cruelty Free listann hjá Logical Harmony, en þá síðu styðst ég mjög mikið við. Ég hafði ekki notað mikið annað frá merkinu áður heldur en primera og varaliti, en ég get með sanni sagt að ég…

Read More

NYX Nordics face awards 2017 vídjóblogg!

Fyrir viku síðan fór ég í stutta, en stórskemmtilega ferð til Stokkhólms í boði NYX á Norðurlöndunum. Eins og flest ykkar kannski vita, þá tók ég þátt í face awards keppninni í fyrra og endaði í topp 5. Núna fékk ég að fara sem áhorfandi, sem var ekki síður skemmtilegt. Í ár var viðburðurinn umfangsmeiri…

Read More