Sephora óskalisti!

Ég fann sjálfa mig allt í einu á flakki um Sephora síðuna í gærkvöldi. Ég má helst ekki fara þangað inn án þess að fylla körfuna mína af allskyns dóti sem hangir síðan bara þar mánuðum saman. Þetta er mjög sérstakt áhugamál, ég veit. Plís segið mér að það sé einhver þarna úti sem á... Continue Reading →

Frönsk apótek

Ég ætlaði mér að búa til nýjan óskalista yfir hluti sem mig langar óstrjórnlega mikið í, eins og ég gerði hér, en áttaði mig fljótlega á að ég væri frekar lituð af útlandaferðinni minni eftir 10 daga. Verandi á leið til Frakklands,  þá urðu nokkrar franskar húðvörur allt í einu ómissandi á snyrtiborðið mitt. Fyrir... Continue Reading →

Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →

Útilegumöst!

Nú er verslunarmannahelgin að bresta á og þá stöffa flestir bílinn af svefnpokum, bjór,  grillmat og sólgleraugum og halda af stað út í móa. Ég er ekki ein af þessu fólki, en langar samt að telja upp nokkra bjútí-tengda hluti sem ég myndi hafa með mér í alvöru útilegu, hvort sem ég væri á leið... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: