Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið og það minnir mann óneitanlega á mac blue brown pigmentið góða. Það er, eins og mac pigmentið, brúnt á litinn en vissu ljósi tekur það á sig grænbláan blæ. Það vildi svo skemmtilega til að þegar ég kíkti á coastal scents síðuna áðan voru öll púðrin komin á útsölu! Ég vona að þau séu ekki að hætta, en ég mun örugglega þurfa að koma mér upp birgðum af nokkrum litum og mæli með því að aðrir meiköppsjúklingar geri slíkt hið sama!

//A few days ago I did a post on the coastal scents mica powders. I came across them about a year ago and I’ve been in love with them ever since. I wanted to share with you my most used one, ‘chameleon glitter’. It’s a duo chrome pigment similar to mac blue brown. I think it’s prettiest when you foil it with a wet brush, but it can also be used dry. I applied it to the center of my eyelid and used some reddish browns in the crease. Then I applied ‘summit turquoise’ to my inner tear duct, which is also a beautiful duo chrome. All the pigments are actually on sale right now, so I recommend stocking up on them. At least I’m going to!

chameleonglitter
Chamelion glitter

 

auga collage
Ég setti pigmentið á mitt augnlokið og notaði rauðbrúna skyggingu með. Mér finnst best að bleyta burstann aðeins og bera það á í þéttum strokum til að fá svona ‘foil’ áferð.
summitturqouise
Í innri augnkróknum er ég síðan með örlítið af þessu, sem heitir summit turquoise.
pigment1
Skellti á mig haute core frá mac því ég var í svo miklu goth stuði.

 

pigment2

pigment3
Ég átti hvorki góðan augabrúna- né hárdag og biðst þorláks. Ég er veik og þetta er það sem ég geri þegar ég er tussuleg og mér leiðist. …Svo ég hætti að vera tussuleg og mér hætti að leiðast.

 

katlapigment

xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: