Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →
MAC Glitter brilliants – 3D pink
Ég er glimmerpervert og þess vegna hoppaði ég hæð mína af kæti þegar mér var gefið eitt fallegasta glimmer sem ég hef séð í afmælisgjöf. Þetta er eitt af glitter brilliants frá mac, í 3D pink. Ég veit, ég er að blogga um glimmer. Ef þú fílar ekki glimmer skaltu bara fara eitthvert annað. Þetta er... Continue Reading →
Coastal scents mica powders
Ég er svo mikill seiðkarl. Ég ákvað í vetur að fara að búa til og pressa augnskugga úr pigmentum og hafði heyrt góða hluti af mica powders frá Coastal scents. Þið kannist örugglega mörg við Coastal scents, en þeir eiga '88 palettes', sem eru mjög vinsælar. Mér hefur nú aldrei þótt þær neitt sérstakar, en samt... Continue Reading →