VIXEN! -og glitrandi glóðarauga.

Ég var svo spennt að prófa nýju Vixen augnhárin mín frá SocialEyes að ég skellti í eina úber augnförðun í fyrradag. Á augun notaði ég nýju Morphe pallettuna sem ég er búin að segja ykkur frá (og þið munuð örugglega fá að heyra meira af! sorrí! þegar ég elska eitthvað, þá bara er ekki aftur snúið!)... Continue Reading →

Deeply dashing!

Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →

Telemeiköpp vol.2

Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →

Jólameiköpp nr.546902341

Áfram held ég með jólafarðanirnar og er örugglega ekki hætt. Ég elska jú jólin og ég elska meiköpp. Í dag skellti ég á mig svona klassísku jólalúkki sem allir ættu að geta púllað og framkvæmt. Ég byrjaði á að skyggja og notaði til þess brúnan blýant og dreifði úr honum með blöndunarbursta. Yfir hann setti ég... Continue Reading →

Too faced everything nice set!

Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur.  Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →

Örblogg: Red cherry #43

Örstutt færsla fyrir helgina, en svo er ég farin til Reykjavíkur með fjölskyldunni og verð fram í næstu viku. Mér er stundum sagt að ég noti óhefðbundin (eða over the top!) gerviaugnhár sem henta ekki öllum og þess vegna langar mig að mæla með þessari týpu af Red Cherry, #43. Þessi ættu allir að geta púllað, en... Continue Reading →

SocialEyes – Alluring

Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →

Af jólum og koparaugum.

Það er búinn að vera einhver jólafílingur í mér í nokkra daga núna. Ég veit, fáránlegt. Það eru næstum því 2 mánuðir í jólin. Ég hef samt undanfarið verið að spá í jólafötum, jólagjöfum, smákökum og jólalyktum. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég er ekki að vinna í Kringlunni/Smáralind innan um förðunar-... Continue Reading →

Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.

Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →

Glittery spotlight smokey

Skellti í smá árshátíðar-/áramótaförðun í tilefni þess að það er fimmtudagur og rok úti. Vörurnar sem ég notaði eru á myndinni neðst í færslunni!   Mac brown script eyeshadow, Stila waterproof smudge stick - Damsel, Clinique stay matte foundation. Mac brun eyeshadow, Mac #35 lashes, Mac Dame blush Mac Angel lipstick, Coastal scents 24kt gold mica... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: