Varagleði nr.2

Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar er hann meira svona djúpplómulitaður. Jább, ég bjó til orð. Ég nota mikið svona dökka liti, fjólubláa, brúna og dökkrauða, en ég á eftir að taka þennan framyfir marga vegna þess að hann blæðir ekki. Þá meina ég ekki neitt. Það er mjög sjaldgæft með svona liti. Formúlan í þessum Luscious cream litum er einhvernveginn vaxkenndari heldur en í flestum litum sem ég á og myndar þar af leiðandi hálfgerða filmu yfir varirnar. Glansinn er, eins og í gráa litnum, passlega mikill fyrir minn smekk og þeir virðast líka gefa vörunum góðan raka. Auk þess að blæða ekki, þá skilur hann varirnar heldur ekki eftir í sterkbleikum lit sem maður nær ekki af, líkt og allir svona litir gera. Það situr eftir smá gráleitur litur sem næst mjög auðveldlega af með farðahreinsi.

My second favourite lip product at the moment is also from KIKO! It reminds me a little of Mac cyber, but not as purple and the color looks deeper. At first glance it looks cherry red, but when you have applied it it looks deep plum. The Luscious cream formula is very waxy and it doesn’t bleed at all! (YAY!) It leaves the lips moisturised and doesn’t stain them in that pink color you just can’t remove. It can leave a greyish tint, but you can easily get rid of it with a makeup remover.

kiko1

kiko2

kiko5
Á augunum er ég með 2 stök Ardell augnhárabúnt og aðra KIKO snilld sem ég sýni ykkur eflaust bráðlega. Ég hljóma eins og ég sé sponsuð af þeim, en mér finnst bara svo gaman að finna góðar vörur fyrir lítinn pening! ////On my eyes I’m wearing another product by KIKO, but I’ll tell you all about it later! I also stuck a few individual falsies by Ardell in between my lashes.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: