Ég fékk á dögunum nokkrar nýjungar sendar til að prófa og mig langar til að deila með ykkur tveimur í dag. Annað er vara fyrir augabrúnir og hitt er varalitur. Brow artist plumper er ný vara frá L'Oréal, en þetta er einskonar trefjamaskari fyrir augabrúnir. Hann á að lita hárin, gefa þeim fyllingu og halda þeim... Continue Reading →
matt matt matt
Um helgina gerði ég látlaust og matt lúkk sem mér finnst gott að grípa í þegar ég nenni ekki að vera mikið máluð. Í þetta skiptið notaði ég gamla TBS palettu sem er búin að fylgja mér út um allt. Í henni eru 4 mattir litir (sá ljósasti er með smááá glimmeri í) sem ganga... Continue Reading →
Afmælis!
Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær! Afmælisfésið... Continue Reading →
L’Oreal Nude Magique CC Cream – Anti- Redness
Mig langar að segja ykkur frá einni snilld sem ég prófaði nýlega, en það er CC kremið frá L'Oreal. Ég veit að ég er ekki að finna upp hjólið og er sennilega manna síðust til að kaupa þetta krem, enda hef ég átt í hamingjusömu sambandi við maybelline bb kremið mitt síðastliðið ár. En mér... Continue Reading →