Langaði bara að láta ykkur slefa smá. Var að baka mínar hefðbundnu red velvet cupcakes. Ef þið hafið ekki prófað að baka (eða borða!) red velvet köku, þá mæli ég með því að þið gerið það ekki seinna en strax! Ég varð ástfangin af þessum ómótstæðilegu kökum þegar ég var í London og hef bakað þær á fullu síðan. Tók reyndar smá pásu í Stigahlíðinni, sökum þess hve lélegur ofninn var þar, en nú byrja ég af fullum krafti aftur! …á nammidögum, því þessar elskur innihalda smááá sykur. 🙂
Smá kökuporn

Leave a Reply