Dísa systir fermdist um daginn og ég var svo heppin að fá að farða hana smávegis og taka myndirnar af henni. Fallegra fermingarbarn hef ég ekki séð!
P.S. Ég vildi óska þess að svona fallegar og tímalausar fermingargreiðslur hefðu verið í tísku þegar ég fermdist! Mín var fáránlega næntís og skórnir í takt við það! Fann þá í fyrradag og ældi úr hlátri.
Leave a Reply