Sorrí með mig!
Ég er búin að vera mjög löt við að skrifa eitthvað hér undanfarið. Það er búinn að vera stanslaus gestagangur hjá okkur í sveitinni (sem er ekki slæmt) og ég hef ekki gefið mér tíma til að spá og spekúlera, setja á mig varalit eða gera neitt frumlegt. Ég er reyndar að vinna í nýju skarti, en þarf að redda mér efni í það í næstu ‘bæjarferð’. Meira um það seinna!
…Annars skellti ég í þetta smokey fyrir nokkrum vikum síðan. Þið látið mig bara vita ef þið viljið sá tutorial.
…Mun byrja að drita inn færslum eftir helgi! Lofa.
Leave a Reply