Weekday&Monki dásemdir

Ég get ekki beðið eftir að fataverslanirnar fyllist af haustfatnaði. Gotharinn í mér þolir ekki sumarföt. Ég freistast yfirleitt til að kaupa örfáar litríkar flíkur á vorin, svona svo að fólk haldi ekki að ég sé alltaf á leiðinni í jarðarför, en oftar en ekki nota ég þær bara einu sinni, kannski tvisvar. Á búðarrölti mínu um veraldarvefinn öskruðu þessar flíkur á mig. Ég elska þessar tvær búðir og get alltaf fundið mér eitthvað fallegt í þeim. Ég ætla pottþétt að kíkja í þær í litlu evrópuferðinni minni eftir 3 vikur.

0216486002_6_0 (2)
Ég er mikill sökker fyrir síðum, hlýjum og opnum peysum. Þessi árátta kom sér vel þegar ég vann í Kringlunni, því snúningshurðin hjá Hagkaup var alltaf biluð og það blés inn. Góð saga.
0218453012_6_0
Þessi er eitthvað svo fallega ljót á litinn.
0228497002_0_0
Ég er búin að standa mig að verki fara inn á monki.com aftur og aftur til að skoða þessa bikerkápu.

0221955001_6_0 0222373001_6_0 0224625001_0_0 0227260005_6_0 0231311004_6_0 0233323002_6_0 0252504002_0_0

 

góða helgi! xx

3 thoughts on “Weekday&Monki dásemdir

Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: