Instamyndir!

Ég ætla a skella mér til Reykjavíkur yfir helgina (afmæli! er svo spennt!) og fer þar af leiðandi í smá blogg/vídjófrí á meðan. Hér eru nokkrar myndir af instagram frá síðustu vikum. Ég er með sér makeup account á insta og þið megið endilega elta mig (birnamaggmua) ef þið hafið gaman að ýktu makeuppi og eruð... Continue Reading →

Melted Coral!

Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →

Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Varir vikunnar!

Ég virðist ekki geta sýnt ykkur neitt annað en varir þessa dagana! Hér koma flippvarir síðustu tveggja daga. Ég fór ekki svona út í búð.      Ég notaði lip pencil í litnum Stone frá MAC og límdi keðjurnar á með augnháralími. Í þetta lúkk notaði ég pearlglide eyeliner frá MAC. Þeir eru svo mjúkir að... Continue Reading →

Mánudags

Ég er búin að vera mjög löt við að mála mig upp á síðkastið og ákvað að skella á mig árshátíðarfési á þessum myglaða mánudegi. Af hverju ekki? Augnskugginn sem er í aðalhlutverki heitir 'girly' og er úr Too faced pallettunni sem kom út fyrir jólin. Ég held að hann sé ekki til stakur, en... Continue Reading →

Uppáhalds 2014!

Jæja, hér kemur færslan sem ég lofaði ykkur fyrir nokkrum dögum. Ég á mjög erfitt með að velja eina vöru í hverjum flokki og ákvað að hafa þetta bara svolítið frjálslegt. Sumir flokkar eru stútfullir og aðrir næstum því tómir. Til dæmis má nefna að ég á mjög erfitt með að hemja mig þegar kemur að varalitum... Continue Reading →

Telemeiköpp vol.2

Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →

Jólameiköpp nr.546902341

Áfram held ég með jólafarðanirnar og er örugglega ekki hætt. Ég elska jú jólin og ég elska meiköpp. Í dag skellti ég á mig svona klassísku jólalúkki sem allir ættu að geta púllað og framkvæmt. Ég byrjaði á að skyggja og notaði til þess brúnan blýant og dreifði úr honum með blöndunarbursta. Yfir hann setti ég... Continue Reading →

Hátíðaredding!

Örstutt í dag! Mig langar að deila með ykkur skotheldri augnförðun sem ég gríp stundum í um jól og áramót þegar ég er að flýta mér. Svartur eyeliner með spíss er alltaf sparilegur og mér finnst gaman að pimpa hann upp með smá glimmeri. Trikkið er að hafa hann nógu þykkan til að förðunin njóti sín.... Continue Reading →

Skítlétt halloween redding!

Þar sem hrekkjavakan er að ganga í garð langar mig að deila með ykkur lítilli hugmynd sem allir ættu að geta framkvæmt. Hún krefst þess að þið eigið duo augnháralím, hvíta andlitsmálningu (ég notaði inglot AMC eyeliner nr. 76) og eyelinera/augnskugga í svörtum og brúnum lit. Í roðann/brunasárið notaði ég ekkert gerviblóð, heldur bara rauðan... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: