Melted Coral!

Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →

Grunge á dag kemur skapinu í lag!

Skellti í eitt svona í vikunni. Ekki kannski hressandi lúkk, en það er svosem álitamál. Á húðinni er ég með blöndu af MAC studio sculpt og MAC face and body og skellti á mig nokkrum freknum með Anastasia Beverly Hills dipbrow í litnum blonde. Kinnaliturinn er frá Body Shop og ég man ómögulega númer hvað hann er. Góð... Continue Reading →

Mánudags

Ég er búin að vera mjög löt við að mála mig upp á síðkastið og ákvað að skella á mig árshátíðarfési á þessum myglaða mánudegi. Af hverju ekki? Augnskugginn sem er í aðalhlutverki heitir 'girly' og er úr Too faced pallettunni sem kom út fyrir jólin. Ég held að hann sé ekki til stakur, en... Continue Reading →

Lúkk dagsins!

  Í dag er það annað lúkk með pallettunni góðu! Þið neyðist bara til þess að kaupa hana, því ég á aldrei eftir að sýna ykkur neitt annað. Ég byrjaði á því að grunna augnlokið eins og sönnum málara sæmir. Ég nota yfirleitt til þess paint pot í litnum painterly frá mac. Næst setti ég... Continue Reading →

Too faced everything nice set!

Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur.  Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →

Pallettujól!

Ég tók saman nokkrar nýlegar pallettur/sett sem flestir makeup sjúklingar yrðu ánægðir með að fá í jólagjöf. Þar er ég engin undantekning! Eins og venjulega er flest af þessu eitthvað sem fæst ekki á okkar ástkæra landi, en maður reddar sér nú bara þegar svona fegurð á í hlut! Ekkert væl! Ég skelli verðinu af sephora með... Continue Reading →

Draumadót!

Þetta er listi drauma minna eins og er! Uppsetningin er algjörlega random, ég þrái þetta kerti alls ekki mest af öllu. Maður má nú láta sig dreyma! P.S. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég var búin að skrifa færsluna að ekki eina af þessum vörum (held ég) er hægt að fá á Íslandi!... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: