Instalíf!

Síðustu vikurnar á instagram hafa verið örlítið flippaðar. Þar posta ég oft aðeins öðruvísi lúkkum en hér. Mér finnst ‘bjútí-lúkkin’ mín alltaf meira eiga heima á blogginu og í vídjóunum, þar sem fólk græðir kannski ekkert mikið á því að sjá hvernig ég spreyja á mig svartri málningu. En á instagram er svona mega flippað meiköppsamfélag og þar finnst mér gaman að sýna mig og sjá aðra. Ef þið viljið fylgja mér þar, þá heiti ég @birnamaggmua !

925045_921176357913669_1706902284_n 928598_862209070503179_260404621_n  10261179_902259786497986_1075723352_n 10894978_1570271519917032_1103785182_n 10894990_788832341208383_1559730082_n 10979655_1555746781359576_59396586_n 10983693_694185800692488_150003975_n 11005200_1627090307514677_602369153_n 11008287_529321513877799_808517613_n 11015600_346127822253983_1070635062_n 11023117_791647440904973_1487083629_n 11032867_881854558533233_195834370_n 11033065_585538188250257_1023732955_n 11055477_1553807218219880_924515670_n 11055545_386948738151565_2089238858_n 11055620_932741936757291_1839535213_n 11055751_540932042715545_1402301007_n 11078753_1562666000677543_566916946_n

928955_645549265572575_441970320_n

Setti reyndar eina minimal makeup mynd inn um daginn, svona til að sýna fólki að ég er ekki alltaf eins og ég sé á leiðinni í drag.

Góða helgi!

xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: