Ég er búin að vera að fylgjast með 'instagram merkinu' LAsplash í nokkra mánuði og ákvað að prófa varalitina þeirra fyrir nokkrum vikum síðan. Ég pantaði 4 liti, en þeir eiga það sameiginlegt að vera í fljótandi formi og þorna mattir. Þegar ég segi mattir, þá meina ég mattari en allt sem er matt.... Matti Matt?... Continue Reading →
Instalífið! vol.4354359038529
Hér koma instagram myndir frá síðustu vikum! Hafið í huga að þær eru stundum aðeins unnar! (skerptar/mýktar) Ég tek stundum rispur á insta - fylgið mér þar! @birnamaggmua Er að elska þennan græna varalit, nagini frá LAsplash. Ætla að segja ykkur frá LAsplash litunum í vikunni! Þessi vinstra megin er líka þaðan og heitir Vindictive... Continue Reading →
HONEY BRONZE face gel – ljómi í túpu
HÆ! Ég skrapp aðeins í borgina til að hitta fólk og skoða dót. Nú er ég komin aftur og ætla að sýna ykkur allskonar skemmtilegt. Fyrst ætla ég að segja ykkur frá þessu brúnkugeli sem ég rakst á í heimsókn minni í The Body Shop. Þar eru margar nýjungar í augnablikinu, hvet ykkur til að kíkja... Continue Reading →
Vídjó: Uppáhalds!
Jæja, þá er komið nýtt myndband. Hér sýni ég ykkur vörurnar sem ég notaði mest í síðasta mánuði og blaðra um þær í 10 mínútur. Birtan í myndbandinu er eitthvað asnaleg, sem lætur mig lúkka 40 árum eldri en ég er (sérstaklega af því að hárið mitt er grátt), eeeen það er bara fyndið! Hlæhlæ! Gleðilega páska!... Continue Reading →
Sephora óskalisti!
Ég fann sjálfa mig allt í einu á flakki um Sephora síðuna í gærkvöldi. Ég má helst ekki fara þangað inn án þess að fylla körfuna mína af allskyns dóti sem hangir síðan bara þar mánuðum saman. Þetta er mjög sérstakt áhugamál, ég veit. Plís segið mér að það sé einhver þarna úti sem á... Continue Reading →
Instalíf!
Síðustu vikurnar á instagram hafa verið örlítið flippaðar. Þar posta ég oft aðeins öðruvísi lúkkum en hér. Mér finnst 'bjútí-lúkkin' mín alltaf meira eiga heima á blogginu og í vídjóunum, þar sem fólk græðir kannski ekkert mikið á því að sjá hvernig ég spreyja á mig svartri málningu. En á instagram er svona mega flippað meiköppsamfélag og... Continue Reading →
Tanya Burr: Pretty lady
Jæja, þá er ég að skríða upp úr flensu og fannst tilvalið að prófa ný Tanya Burr augnhár í tilefni þess að ég er ekki lengur með hita og óráði. Þar sem það er jú bara mánudagur og ég er að fara í búðina ákvað ég að velja þau stystu í bunkanum. Þau heita pretty lady og... Continue Reading →
Instamyndir!
Ég ætla a skella mér til Reykjavíkur yfir helgina (afmæli! er svo spennt!) og fer þar af leiðandi í smá blogg/vídjófrí á meðan. Hér eru nokkrar myndir af instagram frá síðustu vikum. Ég er með sér makeup account á insta og þið megið endilega elta mig (birnamaggmua) ef þið hafið gaman að ýktu makeuppi og eruð... Continue Reading →
Melted Coral!
Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →
Grunge á dag kemur skapinu í lag!
Skellti í eitt svona í vikunni. Ekki kannski hressandi lúkk, en það er svosem álitamál. Á húðinni er ég með blöndu af MAC studio sculpt og MAC face and body og skellti á mig nokkrum freknum með Anastasia Beverly Hills dipbrow í litnum blonde. Kinnaliturinn er frá Body Shop og ég man ómögulega númer hvað hann er. Góð... Continue Reading →