Myndband: JÓLA! -förðun og hár

Jæja! Þá er komið eitt stykki jólamyndband. Ég ruglaði líka aðeins í hárinu á mér í þetta skiptið, en til þess notaði ég hh simonsen rod vs10.  Ég hef aldrei eytt eins miklum tíma í að taka upp og vinna eitt vídjó, svo það er eins gott að þið horfið á það. Eða amk horfið, skippið aðeins og gefið mér læk. Ég VEIT að augnförðunin lítur hörmulega út þarna í miðjunni, en þið verðið bara að treysta mér.

Ef þið viljið bara horfa á hárpartinn, þá byrjar hann á 10:44.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: