Fjólublátt hár með fudge!

Vörurnar í myndbandinu fékk ég að gjöf frá Fudge á Íslandi.

Í þessu myndbandi ætla ég að sýna ykkur hvernig ég held pastel fjólubláa hárinu mínu við með fudge vörum, en til að nálgast litina sjálfa er best að tala við fagaðila. Það er gott að hafa vissa punkta í huga þegar ráðist er í svona kreisí liti. Sömu litir henta til dæmis ekki öllum hárlitum, sumir eru lengur að fara úr hárinu osfrv.

Þar af leiðandi er alltaf best að ráðfæra sig við fagfólk. Ég er sjálf með aflitað hár (ég læt aflita á stofu!) og leik mér svolítið með pastelliti, en þeir koma alltaf best út í hvítu hári.

Sölustaði fudge má finna hér.

PSSST þið þurfið örugglega að hækka aðeins.

 

2 thoughts on “Fjólublátt hár með fudge!

Add yours

  1. Hæ Birna, ég er að spá með það að þú setur litinn í blautt hárið. Helduru að það virki líka fyrir litun á brúnu hári, ósköp basic litur haha! Ég er nefninlega með hár niður á mitti og að blanda öllum litnum í það er algjört paaaain!

    Takk fyrir! 🙂

    Aðalheiður

    Like

    1. Hæhæ! Var bara að sjá þetta núna. Mér finnst frekar ólíklegt að það gangi upp. Hef allavega ekki heyrt að þetta sé gert við þessa týpísku liti 🙂 Þessi litaskol eru allt öðruvísi formúlur. Þori allavega ekki að ábyrgjast það 🙂

      Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: