Hér kemur myndbandið sem ég var búin að lofa fyrir löngu! Ég tók langdregið spjall við myndavélina og svaraði spurningum í sambandi við mína reynslu af keppninni. Ef þið hafið einhverjar fleiri skuluð þið ekki hika við að hafa samband við mig. Ég verð klappstýran ykkar allra!
Mig langar að bæta 2 ‘tips’ við.
- Ég mæli með að hafa myndböndin á ensku þegar þið eruð komin ‘inn’. Þá náið þið til fleira fólks og eigið þar af leiðandi möguleika á fleiri atkvæðum þegar að kosningu kemur.
- INTRO! Það er sniðugt að leggja vinnu í það. Intro skiptir ekki síður máli heldur en kennslumyndbandið sjálft, því það er jú það fyrsta sem áhorfandinn sér.
Ég hlakka svooo mikið til að sjá myndböndin ykkar!!
xx
Leave a Reply