HONEY BRONZE face gel – ljómi í túpu

HÆ! Ég skrapp aðeins í borgina til að hitta fólk og skoða dót. Nú er ég komin aftur og ætla að sýna ykkur allskonar skemmtilegt. Fyrst ætla ég að segja ykkur frá þessu brúnkugeli sem ég rakst á í heimsókn minni í The Body Shop. Þar eru margar nýjungar í augnablikinu, hvet ykkur til að kíkja... Continue Reading →

Vídjó: Uppáhalds!

Jæja, þá er komið nýtt myndband. Hér sýni ég ykkur vörurnar sem ég notaði mest í síðasta mánuði og blaðra um þær í 10 mínútur. Birtan í myndbandinu er eitthvað asnaleg, sem lætur mig lúkka 40 árum eldri en ég er (sérstaklega af því að hárið mitt er grátt), eeeen það er bara fyndið! Hlæhlæ! Gleðilega páska!... Continue Reading →

Sephora óskalisti!

Ég fann sjálfa mig allt í einu á flakki um Sephora síðuna í gærkvöldi. Ég má helst ekki fara þangað inn án þess að fylla körfuna mína af allskyns dóti sem hangir síðan bara þar mánuðum saman. Þetta er mjög sérstakt áhugamál, ég veit. Plís segið mér að það sé einhver þarna úti sem á... Continue Reading →

Neutrogena visibly clear! – Fyrir olíumikla/blandaða/óhreina húð.

Í dag ætla ég að segja ykkur frá appelsínugulu vörunum í Neutrogena visibly clear línunni. Línan skiptist eiginlega upp í nokkra flokka og ég ætla líka að fjalla um Pink grapefruit vörurnar á næstu dögum. Neutrogena vörurnar eru þróaðar af húðlæknum og vinsælar um allan heim. Ég var svo heppin að fá að prófa alla... Continue Reading →

L’Oréal skin perfection!

Eigum við ekki fyrst að taka smá moment of silence og horfa á þessar umbúðir? Þær minna mig á einhvern djúsí kokteil. L'Oréal skin perfection er lína ætluð til að vinna á þeim breytingum sem verða á húðinni á milli tvítugs og þrítugs. Á þessum aldri fær fólk oft minni svefn og er undir miklu... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: