Jæja, þá er komið nýtt myndband. Hér sýni ég ykkur vörurnar sem ég notaði mest í síðasta mánuði og blaðra um þær í 10 mínútur. Birtan í myndbandinu er eitthvað asnaleg, sem lætur mig lúkka 40 árum eldri en ég er (sérstaklega af því að hárið mitt er grátt), eeeen það er bara fyndið! Hlæhlæ!
Gleðilega páska!
Ekki gleyma að láta vita af ykkur!
Leave a Reply