Neutrogena Pink grapefruit – fyrir allar húðtýpur.

Þá ætla ég að segja ykkur frá Neutrogena pink grapefruit línunni eins og ég lofaði, en ég var búin að fara yfir appelsínugulu vörurnar. Ég fékk vörurnar sendar sem sýnishorn, er búin að nota þær í rúmar 3 vikur núna og líkar mjög vel. Línan er fyrir allan aldur og allar húðtýpur, en stærsti kosturinn eru innihaldsefni sem vinna á... Continue Reading →

Neutrogena visibly clear! – Fyrir olíumikla/blandaða/óhreina húð.

Í dag ætla ég að segja ykkur frá appelsínugulu vörunum í Neutrogena visibly clear línunni. Línan skiptist eiginlega upp í nokkra flokka og ég ætla líka að fjalla um Pink grapefruit vörurnar á næstu dögum. Neutrogena vörurnar eru þróaðar af húðlæknum og vinsælar um allan heim. Ég var svo heppin að fá að prófa alla... Continue Reading →

Myndband: Létt smokey með eyeliner og augnhárum

Í dag langaði mig að endurgera förðun sem ég gerði um daginn, en þetta er svona týpísk 'going out' förðun fyrir mig. Soft smokey með eyeliner + augnhár og nude-ish varalitur. Í þetta skiptið sýni ég ykkur allan pakkann, primer, meik og allt saman. Ekki láta ykkur bregða, ég er frekar draugaleg og gaf ekki mörg bros... Continue Reading →

Vídjó: Uppáhalds í febrúar! + bloopers!

Ég ákvað að skella í eitt svona uppáhalds-vídjó! Þetta er allt voða heimilislegt hjá mér eins og venjulega, skemmtikrafturinn er með mér og ég segi rosalega oft 'öööö' og laga á mér hárið. Gjöriði svo vel! https://www.youtube.com/watch?v=6IB2SvoUtZU Edit: Ég bætti við mjög svo óritskoðuðu vídjói seinnipartinn, en þið vitið ekki hversu mörg rop ég þarf að... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑