Ég var svo spennt að prófa nýju Vixen augnhárin mín frá SocialEyes að ég skellti í eina úber augnförðun í fyrradag. Á augun notaði ég nýju Morphe pallettuna sem ég er búin að segja ykkur frá (og þið munuð örugglega fá að heyra meira af! sorrí! þegar ég elska eitthvað, þá bara er ekki aftur snúið!)... Continue Reading →
Neutrogena Pink grapefruit – fyrir allar húðtýpur.
Þá ætla ég að segja ykkur frá Neutrogena pink grapefruit línunni eins og ég lofaði, en ég var búin að fara yfir appelsínugulu vörurnar. Ég fékk vörurnar sendar sem sýnishorn, er búin að nota þær í rúmar 3 vikur núna og líkar mjög vel. Línan er fyrir allan aldur og allar húðtýpur, en stærsti kosturinn eru innihaldsefni sem vinna á... Continue Reading →
Gjafaleikur!
Ég er í gjafastuði og langar að hafa smá leik þar sem þið gætuð unnið smá bland í poka af vörum sem eru í uppáhaldi hjá mér. Ég er búin að taka saman 2 pakka af Tanya Burr augnhárum, everyday flutter og stöku augnhárin. Ég hef sýnt ykkur báðar týpurnar í myndböndum og ég hreinlega... Continue Reading →
Neutrogena visibly clear! – Fyrir olíumikla/blandaða/óhreina húð.
Í dag ætla ég að segja ykkur frá appelsínugulu vörunum í Neutrogena visibly clear línunni. Línan skiptist eiginlega upp í nokkra flokka og ég ætla líka að fjalla um Pink grapefruit vörurnar á næstu dögum. Neutrogena vörurnar eru þróaðar af húðlæknum og vinsælar um allan heim. Ég var svo heppin að fá að prófa alla... Continue Reading →
Ryðguð augu! …eða eitthvað..
Í dag ætla ég að sýna ykkur lúkk sem ég gerði með nýju Morphe pallettunni minni ! Ég var bara svona að prófa mig áfram með hana og úr varð einhverskonar ryðgað, hálfgert cut crease. Reynum svo að einbeita okkur ekki að þessum vonda hárdegi sem er í gangi eða meikgrímunni minni. Stundum á ég bara... Continue Reading →
Myndband: Létt smokey með eyeliner og augnhárum
Í dag langaði mig að endurgera förðun sem ég gerði um daginn, en þetta er svona týpísk 'going out' förðun fyrir mig. Soft smokey með eyeliner + augnhár og nude-ish varalitur. Í þetta skiptið sýni ég ykkur allan pakkann, primer, meik og allt saman. Ekki láta ykkur bregða, ég er frekar draugaleg og gaf ekki mörg bros... Continue Reading →
Tanya Burr: Pretty lady
Jæja, þá er ég að skríða upp úr flensu og fannst tilvalið að prófa ný Tanya Burr augnhár í tilefni þess að ég er ekki lengur með hita og óráði. Þar sem það er jú bara mánudagur og ég er að fara í búðina ákvað ég að velja þau stystu í bunkanum. Þau heita pretty lady og... Continue Reading →
Vídjó: Uppáhalds í febrúar! + bloopers!
Ég ákvað að skella í eitt svona uppáhalds-vídjó! Þetta er allt voða heimilislegt hjá mér eins og venjulega, skemmtikrafturinn er með mér og ég segi rosalega oft 'öööö' og laga á mér hárið. Gjöriði svo vel! https://www.youtube.com/watch?v=6IB2SvoUtZU Edit: Ég bætti við mjög svo óritskoðuðu vídjói seinnipartinn, en þið vitið ekki hversu mörg rop ég þarf að... Continue Reading →
Moroccanoil restorative hair mask.
Þið hafið eflaust séð mig mæla með þessum maska áður (ég skrifaði blogg um moroccanoil vörurnar í ágúst í fyrra HÉR), en ég hef aldrei sagt ykkur almennilega frá honum og hvað hann gerir. Ég er á annarri dósinni minni, búin að nota hann síðan í fyrrasumar, enda virðist hárið á mér þurfa á honum... Continue Reading →
Instamyndir!
Ég ætla a skella mér til Reykjavíkur yfir helgina (afmæli! er svo spennt!) og fer þar af leiðandi í smá blogg/vídjófrí á meðan. Hér eru nokkrar myndir af instagram frá síðustu vikum. Ég er með sér makeup account á insta og þið megið endilega elta mig (birnamaggmua) ef þið hafið gaman að ýktu makeuppi og eruð... Continue Reading →