Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →
SocialEyes augnhár
Ég tek því alltaf fagnandi þegar eitthvað bætist í förðunarvöruflóruna á Íslandi. Í þetta skiptið eru það augnhárin frá SocialEyes. Mér finnst úrvalið af augnhárum hér á landi vera löngu orðið of þreytt og vanta smá update. Með update meina ég ekki að það vanti fleiri gáma af plasthárum af aliexpress, enda eru gæðin alveg eftir... Continue Reading →
Augabrúnavídjó
Ég gerði í dag lítið og ómerkilegt video í símanum mínum af því hvernig ég móta á mér augabrúnirnar með brow and liner kittinu frá The Body Shop. Eins og ég sagði frá um daginn var ég byrjuð að nota dipbrow frá Anastasia Beverly hills, en það er orðið full ljóst fyrir mig núna svo ég... Continue Reading →
Frönsk apótek
Ég ætlaði mér að búa til nýjan óskalista yfir hluti sem mig langar óstrjórnlega mikið í, eins og ég gerði hér, en áttaði mig fljótlega á að ég væri frekar lituð af útlandaferðinni minni eftir 10 daga. Verandi á leið til Frakklands, þá urðu nokkrar franskar húðvörur allt í einu ómissandi á snyrtiborðið mitt. Fyrir... Continue Reading →
Meira mica frá coastal scents!
Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →