Telemeiköpp vol.2

Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

Glittery spotlight smokey

Skellti í smá árshátíðar-/áramótaförðun í tilefni þess að það er fimmtudagur og rok úti. Vörurnar sem ég notaði eru á myndinni neðst í færslunni!   Mac brown script eyeshadow, Stila waterproof smudge stick - Damsel, Clinique stay matte foundation. Mac brun eyeshadow, Mac #35 lashes, Mac Dame blush Mac Angel lipstick, Coastal scents 24kt gold mica... Continue Reading →

Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑