Grunge á dag kemur skapinu í lag!

Skellti í eitt svona í vikunni. Ekki kannski hressandi lúkk, en það er svosem álitamál.

grunge makeup

Á húðinni er ég með blöndu af MAC studio sculpt og MAC face and body og skellti á mig nokkrum freknum með Anastasia Beverly Hills dipbrow í litnum blonde. Kinnaliturinn er frá Body Shop og ég man ómögulega númer hvað hann er. Góð saga.

grunge makeup 2

Á augunum er ég svo með dökkbrúnan smudge stick frá stila og Body Shop Color crush augnskugga í litnum coconuts about you. Ljósari liturinn (í glóbuslínunni) er MAC brown script, augnhárin eru einnig þaðan og eru númer 35. Í innri augnkróknum er ég með girly frá Too faced og ég notaði ABH dipbrow í augabrúnirnar. Á vörunum er ég svo með MAC lip liner í stone og Kiko luscious cream lipstick í 524 yfir.

MAC, MAC MAC… Stundum er það bara óvart þannig.

P.S. Hárið á mér er ekki grænt. Þetta er eitthvað funky birta.

P.S. 2. Það hlýtur að vera kominn tími á vídjó? Ég gerði eitt í fyrradag, en ég var svo leiðinleg í því að ég birti það ekki.

xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: