Skellti í eitt svona í vikunni. Ekki kannski hressandi lúkk, en það er svosem álitamál. Á húðinni er ég með blöndu af MAC studio sculpt og MAC face and body og skellti á mig nokkrum freknum með Anastasia Beverly Hills dipbrow í litnum blonde. Kinnaliturinn er frá Body Shop og ég man ómögulega númer hvað hann er. Góð... Continue Reading →
MAC Stone!
Ég er lengi búin að leita að grábrúnum/taupe varablýanti og hef hingað til notast við augnblýant í staðinn. Ég er búin að vera með Stone frá MAC á heilanum í nokkra mánuði en hafði ekki tækifæri til þess að skoða hann nánar þangað til um daginn. Nú er leitinni lokið. Hann er fullkominn. Þið megið kalla mig... Continue Reading →
Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.
Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →
Glittery spotlight smokey
Skellti í smá árshátíðar-/áramótaförðun í tilefni þess að það er fimmtudagur og rok úti. Vörurnar sem ég notaði eru á myndinni neðst í færslunni! Mac brown script eyeshadow, Stila waterproof smudge stick - Damsel, Clinique stay matte foundation. Mac brun eyeshadow, Mac #35 lashes, Mac Dame blush Mac Angel lipstick, Coastal scents 24kt gold mica... Continue Reading →
4. í varagleði
iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →
Augabrúnavídjó
Ég gerði í dag lítið og ómerkilegt video í símanum mínum af því hvernig ég móta á mér augabrúnirnar með brow and liner kittinu frá The Body Shop. Eins og ég sagði frá um daginn var ég byrjuð að nota dipbrow frá Anastasia Beverly hills, en það er orðið full ljóst fyrir mig núna svo ég... Continue Reading →
MAC Glitter brilliants – 3D pink
Ég er glimmerpervert og þess vegna hoppaði ég hæð mína af kæti þegar mér var gefið eitt fallegasta glimmer sem ég hef séð í afmælisgjöf. Þetta er eitt af glitter brilliants frá mac, í 3D pink. Ég veit, ég er að blogga um glimmer. Ef þú fílar ekki glimmer skaltu bara fara eitthvert annað. Þetta er... Continue Reading →
Meira mica frá coastal scents!
Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →
Súkkulaðivarir!
Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →
flashback
Fyrir rúmu ári síðan gerði ég svolítið sem ég hafði ætlað að gera í 10 ár, náði mér í meiköpp diplómuna mína. Mig langar að deila með ykkur myndum úr lokaverkefninu/-prófinu mínu í Mood make up school. Tvær af þeim eru teknar af Binna ljósmyndara og hinar af mér. Myndvinnsla, stílisering, meiköpp og hár er mitt.... Continue Reading →