Súkkulaðivarir!

Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →

flashback

Fyrir rúmu ári síðan gerði ég svolítið sem ég hafði ætlað að gera í 10 ár, náði mér í meiköpp diplómuna mína. Mig langar að deila með ykkur myndum úr lokaverkefninu/-prófinu mínu í Mood make up school. Tvær af þeim eru teknar af Binna ljósmyndara og hinar af mér. Myndvinnsla, stílisering, meiköpp og hár er mitt.... Continue Reading →

Anastasia dipbrow (og freknur!)

Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá uppáhalds vörunni minni til að nota í augabrúnir og sýna ykkur hvernig ég geri mínar. Ég keypti mér anastasia beverly hills dipbrow í byrjun ársins og hef ekki getað notað annað síðan, þangað til ég dekkti á mér hárið! Þetta er krem-/gelkennd formúla sem notuð er með bursta. Ég... Continue Reading →

Stila: In the light palette

Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑