Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða 'leyfilegt' aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst... Continue Reading →
flashback
Fyrir rúmu ári síðan gerði ég svolítið sem ég hafði ætlað að gera í 10 ár, náði mér í meiköpp diplómuna mína. Mig langar að deila með ykkur myndum úr lokaverkefninu/-prófinu mínu í Mood make up school. Tvær af þeim eru teknar af Binna ljósmyndara og hinar af mér. Myndvinnsla, stílisering, meiköpp og hár er mitt.... Continue Reading →
Coastal scents mica powders
Ég er svo mikill seiðkarl. Ég ákvað í vetur að fara að búa til og pressa augnskugga úr pigmentum og hafði heyrt góða hluti af mica powders frá Coastal scents. Þið kannist örugglega mörg við Coastal scents, en þeir eiga '88 palettes', sem eru mjög vinsælar. Mér hefur nú aldrei þótt þær neitt sérstakar, en samt... Continue Reading →
Anastasia dipbrow (og freknur!)
Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá uppáhalds vörunni minni til að nota í augabrúnir og sýna ykkur hvernig ég geri mínar. Ég keypti mér anastasia beverly hills dipbrow í byrjun ársins og hef ekki getað notað annað síðan, þangað til ég dekkti á mér hárið! Þetta er krem-/gelkennd formúla sem notuð er með bursta. Ég... Continue Reading →
Stila: In the light palette
Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →
L’Oreal Nude Magique CC Cream – Anti- Redness
Mig langar að segja ykkur frá einni snilld sem ég prófaði nýlega, en það er CC kremið frá L'Oreal. Ég veit að ég er ekki að finna upp hjólið og er sennilega manna síðust til að kaupa þetta krem, enda hef ég átt í hamingjusömu sambandi við maybelline bb kremið mitt síðastliðið ár. En mér... Continue Reading →
SHUT UP AND TAKE MY MONEY!
Urban Decay tilkynntu það á instagram í dag að þeir væru að fara að setja í sölu 'ultra-limited' pulp fiction línu! Innblásturinn er sóttur í Mia Wallace, sem er náttúrulega súper kúl karakter. Þessi lína kemur út 16.júlí. Sjitt. Svo á ég að vera í einhverju makeup kaupbanni fram í næsta mánuð til að safna... Continue Reading →
Best að játa svolítið snöggvast. Ég viðurkenni það hér með að ég á mjög erfitt með að komast í gegnum daginn/vikuna án þess að nota þessar vörur. Ég segi vikuna vegna þess að ég ber ekki á mig brúnkukrem á hverjum degi og ég farða mig heldur ekki alla daga. En þetta eru snyrtivörur sem ég hef... Continue Reading →