Undanfarna mánuði hef ég verið mjög hrifin af brúnum vörum og þá sérstaklega dökkbrúnum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að nota nude eða ljósbrúna varaliti, en eftir að það fór að verða ‘leyfilegt’ aftur að blanda dekkri blýant inn á varirnar hef ég fallið fyrir nokkrum samsetningum. Þetta getur endað hræðilega, svolítið nineties, en mér finnst þetta ganga upp ef augnförðunin er mjög lítil eða engin. Þetta klæðir ekki alla og sjálfsagt ekki mig heldur, en ég fílaða! Í dag var ég með color crush 305 frá Body Shop og notaði Mac powerpoint augnblýant í stubborn brown sem varablýant.
//Lately I’ve been kind of obsessed with brown lips. I usually don’t go for a nude or light brown lip, but since the nineties trend started I’ve been experimenting with darker lip liners. It can go wrong and probably doesn’t suit me, but I like wearing it when I have little or no eye makeup on. Today I used The Body Shop color crush #305 lined with mac stubborn brown powerpoint eye pencil.
<a href=”http://www.bloglovin.com/blog/12081179/?claim=2kuvk5qvnp5″>Follow my blog with Bloglovin</a>
Leave a Reply