Instalífið! vol.4354359038529

Hér koma instagram myndir frá síðustu vikum! Hafið í huga að þær eru stundum aðeins unnar! (skerptar/mýktar) Ég tek stundum rispur á insta - fylgið mér þar! @birnamaggmua Er að elska þennan græna varalit, nagini frá LAsplash. Ætla að segja ykkur frá LAsplash litunum í vikunni! Þessi vinstra megin er líka þaðan og heitir Vindictive... Continue Reading →

Ryðguð augu! …eða eitthvað..

Í dag ætla ég að sýna ykkur lúkk sem ég gerði með nýju Morphe pallettunni minni ! Ég var bara svona að prófa mig áfram með hana og úr varð einhverskonar ryðgað, hálfgert cut crease. Reynum svo að einbeita okkur ekki að þessum vonda hárdegi sem er í gangi eða meikgrímunni minni. Stundum á ég bara... Continue Reading →

Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Varir vikunnar!

Ég virðist ekki geta sýnt ykkur neitt annað en varir þessa dagana! Hér koma flippvarir síðustu tveggja daga. Ég fór ekki svona út í búð.      Ég notaði lip pencil í litnum Stone frá MAC og límdi keðjurnar á með augnháralími. Í þetta lúkk notaði ég pearlglide eyeliner frá MAC. Þeir eru svo mjúkir að... Continue Reading →

Deeply dashing!

Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →

RED CHERRY WSP

Fés dagsins er svona frekar flippað. Mig langaði aðallega að sýna ykkur wispies (wsp) augnhárin, en það eru uppáhalds augnhárin mín frá red cherry. Ég hef örugglega verið með þau nokkrum sinnum áður hér á blogginu, en ég segi suma hluti aldrei of oft. Í augabrúnunum er ég með dipbrow frá Anastasia Beverly Hills í litnum... Continue Reading →

Telemeiköpp vol.2

Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →

Jólameiköpp nr.546902341

Áfram held ég með jólafarðanirnar og er örugglega ekki hætt. Ég elska jú jólin og ég elska meiköpp. Í dag skellti ég á mig svona klassísku jólalúkki sem allir ættu að geta púllað og framkvæmt. Ég byrjaði á að skyggja og notaði til þess brúnan blýant og dreifði úr honum með blöndunarbursta. Yfir hann setti ég... Continue Reading →

Hátíðaredding!

Örstutt í dag! Mig langar að deila með ykkur skotheldri augnförðun sem ég gríp stundum í um jól og áramót þegar ég er að flýta mér. Svartur eyeliner með spíss er alltaf sparilegur og mér finnst gaman að pimpa hann upp með smá glimmeri. Trikkið er að hafa hann nógu þykkan til að förðunin njóti sín.... Continue Reading →

Too faced everything nice set!

Jæja, þá er ég komin heim úr smá fríi og tilbúin í slaginn aftur.  Ég sagði ykkur um daginn frá nokkrum jólasettum sem ég hafði augastað á, en ég fékk einmitt eitt af þeim í hendurnar um síðustu helgi, eða Too faced - everything nice settið. Ég var svo heppin að vinkona mín var úti... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: