Hátíðaredding!

Örstutt í dag!

Mig langar að deila með ykkur skotheldri augnförðun sem ég gríp stundum í um jól og áramót þegar ég er að flýta mér.

glimmer augnförðun

Svartur eyeliner með spíss er alltaf sparilegur og mér finnst gaman að pimpa hann upp með smá glimmeri. Trikkið er að hafa hann nógu þykkan til að förðunin njóti sín. Það er bæði hægt að nota glimmerpenna eins og fást mjög víða í dag og líka laust glimmer. Í þetta skiptið notaði ég laust, gulllitað glimmer frá mac. Þetta geri ég einfaldlega með því að blanda saman glimmeri og einhverju til að festa það með, eins og mixing vökva, fix plus frá mac, rakaspreyi jafnvel bara vatni, og dúmpa því svo á með eyeliner pensli. Ekkert mess! Engin stjörnuvísindi!

katla+birnaKatla Eldey vildi vera með á einni mynd. Þessa dagana er hún með æði fyrir chokerum og keðjum. Hún ætlar að verða gothari eins og mamma sín. Hún skreytir sig með þessu alla daga (undir umsjón að sjálfsögðu), setur á sig derhúfu og dansar svo við frozen soundtrackið.

 

2 thoughts on “Hátíðaredding!

Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: