Sephora óskalisti!

Ég fann sjálfa mig allt í einu á flakki um Sephora síðuna í gærkvöldi. Ég má helst ekki fara þangað inn án þess að fylla körfuna mína af allskyns dóti sem hangir síðan bara þar mánuðum saman. Þetta er mjög sérstakt áhugamál, ég veit. Plís segið mér að það sé einhver þarna úti sem á... Continue Reading →

VIXEN! -og glitrandi glóðarauga.

Ég var svo spennt að prófa nýju Vixen augnhárin mín frá SocialEyes að ég skellti í eina úber augnförðun í fyrradag. Á augun notaði ég nýju Morphe pallettuna sem ég er búin að segja ykkur frá (og þið munuð örugglega fá að heyra meira af! sorrí! þegar ég elska eitthvað, þá bara er ekki aftur snúið!)... Continue Reading →

Instamyndir!

Ég ætla a skella mér til Reykjavíkur yfir helgina (afmæli! er svo spennt!) og fer þar af leiðandi í smá blogg/vídjófrí á meðan. Hér eru nokkrar myndir af instagram frá síðustu vikum. Ég er með sér makeup account á insta og þið megið endilega elta mig (birnamaggmua) ef þið hafið gaman að ýktu makeuppi og eruð... Continue Reading →

Melted Coral!

Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →

Vídjó: Blaður um The Body Shop

Þetta átti að koma út í gær, en tæknin var ekki að vinna með mér. Hér sýni ég ykkur uppáhalds vörurnar mínar frá The Body Shop! Endilega skiljið eftir athugasemd, 'thumbs up' eða like við færsluna ef þið viljið sjá fleiri myndbönd af þessum toga 🙂 PS. Nei, dewy meik og sterk ljós fara ekki saman. PS.... Continue Reading →

Grammy farðanir!

Grammy verðlaunin fóru fram í gær og þar sem ég horfði ekki á þau ákvað ég að leita uppi myndir af stjörnunum og rýna í förðunina eins og svo oft áður. Hér koma nokkrar uppáhalds og einhverjar minna uppáhalds! Anna Kendrick er í miklu uppáhaldi hjá mér og mér finnst hún feila mjög sjaldan. Allt... Continue Reading →

Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Varir vikunnar!

Ég virðist ekki geta sýnt ykkur neitt annað en varir þessa dagana! Hér koma flippvarir síðustu tveggja daga. Ég fór ekki svona út í búð.      Ég notaði lip pencil í litnum Stone frá MAC og límdi keðjurnar á með augnháralími. Í þetta lúkk notaði ég pearlglide eyeliner frá MAC. Þeir eru svo mjúkir að... Continue Reading →

Nýir burstar á nýju ári

Ég efast ekki um að fleiri bíði spenntir eftir nýju Real Techniques burstunum, en 'Bold metals' koma út á nýju ári. Ég held reyndar að þeir séu komnir í sölu hjá Ulta, en við þurfum pottþétt að bíða aðeins lengur. Það eru miklar pælingar á bak við burstana og svo eru þeir líka svo mikið augnagotterí!... Continue Reading →

Uppáhalds í Nóvember!

Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: