Í gær fór ég út að skemmta mér og þar af leiðandi ætla ég ekki að gera neitt í dag sem krefst þess að ég yfirgefi sófann minn. = Engir meiköpppóstar, en ég skulda nokkrar færslur svo ég ákvað að henda í eina idiot færslu. Þetta er stemningin akkúrat núna: Ég er tattúsjúk og er... Continue Reading →
Bleiki dagurinn!
Í dag er bleiki dagurinn og ég hvet alla til þess að sýna smá (bleikan) lit! Þó það sé ekki nema bara bleikur varalitur eða naglalakk! Bleiki dagurinn á facebook xx
Rauður varalitadagur
Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →
Henna tilraun!
Ég prófaði henna í fyrsta skiptið af einhverri alvöru í gær. Mér finnst mehndi munstur svo ótrúlega falleg og mig langaði að gera heiðarlega tilraun sjálf. Ég hef alltaf haft mjög gaman að svona fríhendis dúllerí-teikningu og þetta á mjög vel við mig. Það tekur smá tíma að ná réttu tækninni, en ég er alveg viss um að... Continue Reading →
MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow
Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →
Little Northies!
Fyrir nokkrum vikum síðan kom út lína frá OPI sem ber nafnið Nordic Collection. Hún er, eins og nafnið gefur til kynna, innblásin af Norðurlöndunum. Ég skellti mér á minisettið, Little Northies, á leið minni í gegnum fríhöfnina um daginn. TFV. 'Do You Have This Colour in Stock-holm?', How Great is Your Dane?, My Voice is a Little... Continue Reading →
Maybelline SuperStay Better Skin
Þar sem ég nota andlitsfarða á hverjum degi skipta nokkrir hlutir mig miklu máli þegar kemur að valinu á hinum rétta. Fyrst og fremst vil ég að farðinn sé frekar þekjandi, haldist lengi á og geri húðina mína áferðarfallega. Ekki skemmir fyrir ef hann kostar ekki hálfan handlegg og nýra, en ég nota yfirleitt farða í... Continue Reading →
Dökkar varir
Dökkrauðar eða rauðbrúnar varir eru ekkert nýtt undir sólinni, en mér finnst ekkert haustlegra þegar kemur að förðun. Fór á smá Pinterest flakk í gærkvöldi. Litir sem mig dreymir um í augnablikinu eru Velvetines frá Limerime í litunum Wicked og Salem og Matte lip cream frá Nyx í litnum Copenhagen! xx
Líftími snyrtivara!
Líftími snyrtivara er eitthvað sem æskilegt er að vera meðvitaður um, hvort sem þú ert förðunarfræðingur, snyrtivörusafnari eða bara einhver sem setur stundum á sig rakakrem. Á hverju ári hendi ég c.a. 2 troðfullum höldupokum af snyrtivörum sem eru komnar fram yfir líftíma. Ég geri þetta með tárin í augunum, en hey... Þetta er nauðsynlegt. Ég... Continue Reading →
Telemeiköpp
Ég hef ekkert gáfulegt að segja í dag (allavega ekki svona fyrir hádegi á meðan ég er með ælupest), en hér eru nokkrar símamyndir frá síðustu vikum. Það er ágætt að hafa í huga að ég er með svokallað krónískt bitchfés og pósurnar mínar geta verið smá hallærislegar þegar ég er að taka meiköppmyndir. Þið verðið... Continue Reading →