Eins og einhver ykkar sáu í 'maí uppáhalds' myndbandinu mínu, þá er ég búin að vera að testa nokkra nýja maskara upp á síðkastið. Í dag langar mig að segja ykkur frá nýja 'Lash sensational' maskaranum frá Maybelline, en hann er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Burstinn á honum er rosalega þægilegur, en hann greiðir eiginlega... Continue Reading →
Myndband: Uppáhalds í maí og fleira!
Jæja! Þá er ég loksins búin að klippa þetta vídjó. Gjöriði svo vel! P.S. Meikið mitt er aðeins of dökkt fyrir mig. #gothproblems #enginnerfullkominn Endilega látið mig vita með einhverskonar lækum eða athugasemdum að þið séuð þarna! https://www.youtube.com/watch?v=nj_ZoyV0jRg xx
Prófumetta: Maybelline dream wonder nude fluid-touch foundation.
Ég ákvað að búa til nýjan þátt á jútúbinu mínu, 'prófumetta'. Þar mun ég sýna ykkur vörur um leið og ég prófa þær í fyrsta skiptið. Þessi farði er búinn að vera á óskalistanum hjá mér síðan ég heyrði af honum fyrst og ég varð mjög spennt að prófa þegar hann mætti á klakann. Þarna... Continue Reading →
L’Oréal Color Riche Matte!
Ég má til með að segja ykkur frá nýjum varalit í safninu. Þetta er litur úr nýju Color Riche Matte línunni frá L'Oréal og hann heitir 'Mistinguette' eða 131. Ég er ekki vön að kaupa mér bleika varaliti (ég held að ég eigi 3), veit ekki af hverju. Kannski er ég bara of goth! Ég... Continue Reading →
Crazy Color!
Þessa dagana er ég að prófa allskonar vörur (flestar nýjar/nýlegar á íslenskum markaði) og hlakka til að segja ykkur betur frá þeim. Það er hins vegar eitt nýtt merki á Íslandi sem ég hef verið að grípa í í nokkur ár og hef þar af leiðandi góða reynslu af nú þegar. Þetta eru Crazy Colors, hárskol... Continue Reading →
The Body Shop Felt Eyeliner
Nýlega komu í sölu nýjir augnblýantar í The Body Shop. Ég fékk að prófa nokkra þeirra og ætla fyrst að segja ykkur frá tússunum, eða 'felt eyeliners'. Tússarnir koma í 2 stærðum. Annars vegar 'bold oversized' og hins vegar 'skinny thin'. Þessir gaurar eru þægilegir í notkun og bjóða upp á allskonar möguleika. Munurinn á línunum... Continue Reading →
LAsplash!
Ég er búin að vera að fylgjast með 'instagram merkinu' LAsplash í nokkra mánuði og ákvað að prófa varalitina þeirra fyrir nokkrum vikum síðan. Ég pantaði 4 liti, en þeir eiga það sameiginlegt að vera í fljótandi formi og þorna mattir. Þegar ég segi mattir, þá meina ég mattari en allt sem er matt.... Matti Matt?... Continue Reading →
Instalífið! vol.4354359038529
Hér koma instagram myndir frá síðustu vikum! Hafið í huga að þær eru stundum aðeins unnar! (skerptar/mýktar) Ég tek stundum rispur á insta - fylgið mér þar! @birnamaggmua Er að elska þennan græna varalit, nagini frá LAsplash. Ætla að segja ykkur frá LAsplash litunum í vikunni! Þessi vinstra megin er líka þaðan og heitir Vindictive... Continue Reading →
Allskonar shaming!
Ég er búin að lesa svo mikil rusl upp á síðkastið að ég er að springa. Best að gera það bara hér! Ég er orðin svo þreytt á allskonar athugasemdum og furðulegum alhæfingum á internetinu um útlit annars fólks. Við segjum ýmislegt í góðra vina hópi og mér finnst það bara allt í lagi. Ég bara... Continue Reading →
Myndband: Sumarlúkk með Oh so special og feik freknur!
Hæ! Í dag ætla ég að sýna ykkur einfalda sumarförðun með Oh so special pallettunni frá Sleek. Þetta er frá A-Ö myndband (farði og alles með) og ég sýni ykkur líka hvernig ég geri feik freknur. Ég er búin að fá nokkrar spurningar hvað þetta varðar og ákvað að sýna ykkur það bara 🙂 Ég prófaði að gera... Continue Reading →