Paula’s Choice Clear og bóludrama!

Það hljóta að vera einhver ár síðan ég heyrði fyrst eða las eitthvað um Paula’s choice vörurnar. Mig hafði lengi langað til að prófa þær áður en ég hafði samband við tigerlily.is í sumar. Ég sendi þeim bréf (átakanlegt æviágrip húðarinnar minnar) og fékk til baka ítarlegar upplýsingar um hvað gæti hentað minni húð og unnið... Continue Reading →

Um búlimíu, beikon og fleira.

Ég skil ekki hvernig ég komst hingað. Ég lofaði sjálfri mér fyrir löngu síðan að verða aldrei þessi klisjukennda bloggaratýpa sem skrifar um viðkvæm málefni til að fá samúð og athygli frá fólki. Ég átta mig núna á því að þörf fyrir athygli er kannski ekki ástæðan fyrir svona bloggskrifum. Ég rakst á grein um daginn um... Continue Reading →

Myndband: Uppáhalds í ágúst

Ég tók þá skyndiákvörðun í gær (með 10 klst gamalt makeup, smá sjússk) að taka upp ágúst uppáhalds vídjó. Svolítið snemma á ferðinni í þetta skiptið, en mig langaði endilega að deila þessum vörum með ykkur áður en ég held á vit ævintýranna. Ég gleymdi reyndar einni vöru! Lancome hypnose volume-a-porter maskaranum. Ég hef hann... Continue Reading →

Myndband: Rusl/Empties!

Hæææ! Hér fer ég í gegnum ruslið mitt. Hljómar kannski ekki vel, en svona myndbönd eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér! Endilega látið í ykkur heyra ef þið viljið sjá meira svona. Vona að þið hafið átt súper sega mega góða helgi! P.S. (Af því að ég er undantekningarlaust spurð að þessu þegar ég geri vídjó!) Varaliturinn sem... Continue Reading →

Vídjó: Fljótandi, mattir varalitir.

Mér datt í hug að gera smá vídjó tileinkað uppáhalds varalitaformúlunni minni, fljótandi (möttum) varalitum. Það er allt of algengt að fólk gefist upp á þeim of snemma! Þeir eru svolítið maus en vel þess virði, svo hér eru nokkur tips. PÉ ESS var að kaupa mér nýja myndavél og er ennþá að læra á hana. Er... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑