Það hljóta að vera einhver ár síðan ég heyrði fyrst eða las eitthvað um Paula’s choice vörurnar. Mig hafði lengi langað til að prófa þær áður en ég hafði samband við tigerlily.is í sumar. Ég sendi þeim bréf (átakanlegt æviágrip húðarinnar minnar) og fékk til baka ítarlegar upplýsingar um hvað gæti hentað minni húð og unnið... Continue Reading →
September haul!
Hér kemur myndbandið sem tók mig ár og aldir að klippa verði ykkur að góðu! https://www.youtube.com/watch?v=kP7A_68B4-I&feature=youtu.be xx
Myndband: Barcelona vídjóblogg
Ég ætlaði sko að vera einhver súpervloggari í fríinu mínu, en það tókst ekki alveg. Ég skellti samt öllum klippunum sem ég tók saman í eitt vídjó og setti svo mátulega týpískt lag með! Njótið! 🙂 https://www.youtube.com/watch?v=rAV899oJ4a8&feature=youtu.be
Um búlimíu, beikon og fleira.
Ég skil ekki hvernig ég komst hingað. Ég lofaði sjálfri mér fyrir löngu síðan að verða aldrei þessi klisjukennda bloggaratýpa sem skrifar um viðkvæm málefni til að fá samúð og athygli frá fólki. Ég átta mig núna á því að þörf fyrir athygli er kannski ekki ástæðan fyrir svona bloggskrifum. Ég rakst á grein um daginn um... Continue Reading →
Myndband: Uppáhalds í ágúst
Ég tók þá skyndiákvörðun í gær (með 10 klst gamalt makeup, smá sjússk) að taka upp ágúst uppáhalds vídjó. Svolítið snemma á ferðinni í þetta skiptið, en mig langaði endilega að deila þessum vörum með ykkur áður en ég held á vit ævintýranna. Ég gleymdi reyndar einni vöru! Lancome hypnose volume-a-porter maskaranum. Ég hef hann... Continue Reading →
Myndband: Rusl/Empties!
Hæææ! Hér fer ég í gegnum ruslið mitt. Hljómar kannski ekki vel, en svona myndbönd eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér! Endilega látið í ykkur heyra ef þið viljið sjá meira svona. Vona að þið hafið átt súper sega mega góða helgi! P.S. (Af því að ég er undantekningarlaust spurð að þessu þegar ég geri vídjó!) Varaliturinn sem... Continue Reading →
Vídjó: Fljótandi, mattir varalitir.
Mér datt í hug að gera smá vídjó tileinkað uppáhalds varalitaformúlunni minni, fljótandi (möttum) varalitum. Það er allt of algengt að fólk gefist upp á þeim of snemma! Þeir eru svolítið maus en vel þess virði, svo hér eru nokkur tips. PÉ ESS var að kaupa mér nýja myndavél og er ennþá að læra á hana. Er... Continue Reading →
Myndband: Uppáhalds/Haul/Blaður um bloggið
Hæ! Ég var hikandi við að setja þetta vídjó inn vegna þess að gæðin eru ekkert til að hrópa húrra fyrir. Hljóðið er slæmt, birtan er slæm, litirnir eru messed öpp (ég lít úr fyrir að vera með brúnar tennur, 2 glóðaraugu og þriðja stigs sólbruna) og myndbandið er svona út um allt. Ég skil... Continue Reading →
‘Gelneglur’ heima í stofu með L’Oréal!
Ég er búin að geyma það í svolítinn tíma að segja ykkur frá frábærum naglalökkum sem ég kynntist fyrir einhverjum mánuðum síðan. Ég fékk nokkur send til að prófa og er búin að bæta 2 í safnið síðan þá, en það eru margir litir í boði. Ég er fyrst núna búin að prófa alla litina og... Continue Reading →
Myndband: Grunge!
Þá hafði ég loksins tíma til að skella í eitt svona vídjó. Ef þið eruð ekkert fyrir drungalegar farðanir myndi ég bara sleppa þessu. En ótrúlegt en satt, þá hef ég langoftast verið beðin um að gera vídjó af þessu tagi! og já. ég hef komist að því að besti staðurinn til að taka upp... Continue Reading →