Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →
L’Oreal Nude Magique CC Cream – Anti- Redness
Mig langar að segja ykkur frá einni snilld sem ég prófaði nýlega, en það er CC kremið frá L'Oreal. Ég veit að ég er ekki að finna upp hjólið og er sennilega manna síðust til að kaupa þetta krem, enda hef ég átt í hamingjusömu sambandi við maybelline bb kremið mitt síðastliðið ár. En mér... Continue Reading →
SHUT UP AND TAKE MY MONEY!
Urban Decay tilkynntu það á instagram í dag að þeir væru að fara að setja í sölu 'ultra-limited' pulp fiction línu! Innblásturinn er sóttur í Mia Wallace, sem er náttúrulega súper kúl karakter. Þessi lína kemur út 16.júlí. Sjitt. Svo á ég að vera í einhverju makeup kaupbanni fram í næsta mánuð til að safna... Continue Reading →
Litla rassgatið
Allt í einu er þessi orðin svo stór að hún er vinur minn. Hún er nefnilega með prumpuhúmor eins og ég og við horfum saman á Múminálfana.
Inglot snilld
Síðasta haust varð ég heilluð af freedom system colour play varalitunum í inglot og fjárfesti í nokkrum óhefðbundnum litum. Liturinn sem ég hef samt notað langmest er sá hvíti! Ég keypti hann í þeim tilgangi að lýsa upp hina litina og í raun og veru hvaða varaliti sem er. Ég ákvað að leika mér aðeins... Continue Reading →
Partur af outfitti dagsins: Hamborgarasokkar og gúmmítúttur úr Efnalaug Dóru, óvart (?) málaðar með útitexi í málarahvítu.
Black Dahlia
Mig hefur lengi langað að prófa OCC lip tar, sem er fljótandi varalitur, og nú varð draumurinn loksins að veruleika eftir smá netkaup erlendis frá. Aðeins um OCC og lip tar: OCC (eða obsessive compulsive cosmetics) var stofnað fyrir 10 árum síðan og einbeitti sér helst að airbrush vörum og varasölvum til að byrja með.... Continue Reading →
Arndís!
Dísa systir fermdist um daginn og ég var svo heppin að fá að farða hana smávegis og taka myndirnar af henni. Fallegra fermingarbarn hef ég ekki séð! P.S. Ég vildi óska þess að svona fallegar og tímalausar fermingargreiðslur hefðu verið í tísku þegar ég fermdist! Mín var fáránlega næntís og skórnir í takt við það! Fann þá... Continue Reading →
Smá kökuporn
Langaði bara að láta ykkur slefa smá. Var að baka mínar hefðbundnu red velvet cupcakes. Ef þið hafið ekki prófað að baka (eða borða!) red velvet köku, þá mæli ég með því að þið gerið það ekki seinna en strax! Ég varð ástfangin af þessum ómótstæðilegu kökum þegar ég var í London og hef bakað þær á fullu... Continue Reading →
Óskalistinn!
Eitt stærsta áhugamálið mitt er að window shoppa förðunar- og snyrtivörur á netinu. Ég á svona 100 körfur hér og þar um veraldarvefinn, fullar af dóti. Gef mér meira að segja stundum budget og skipti út og inn vörum heila kvöldstund. Ég kaupi þær sjaldnast, en læt mig dreyma um að þær birtist heima hjá... Continue Reading →