4. í varagleði

iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →

Meira mica frá coastal scents!

Ég bloggaði um coastal scents mica púðrin hér um daginn og hvað ég nota þau ótrúlega mikið. Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds pigment, chamelion glitter. Þó að nafnið gefi annað til kynna, þá er þetta þétt og fallegt pigment af duo chrome toga, ekki neitt líkt glimmerögnum. Ég er búin að nota það rosalega mikið... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑