Varir vikunnar!

Ég virðist ekki geta sýnt ykkur neitt annað en varir þessa dagana! Hér koma flippvarir síðustu tveggja daga. Ég fór ekki svona út í búð.      Ég notaði lip pencil í litnum Stone frá MAC og límdi keðjurnar á með augnháralími. Í þetta lúkk notaði ég pearlglide eyeliner frá MAC. Þeir eru svo mjúkir að... Continue Reading →

Deeply dashing!

Fés dagsins breyttist úr svörtu gotharamokey í glitrandi gleði. Ég byrjaði á því að setja svartan grunn yfir allt augað (ég nota yfirleitt þar til gerðan augnskuggagrunn eða svartan blýant) og dreifði vel úr honum. Í skygginguna setti ég ferskjulitaðan og rauðbrúnan augnskugga. Undir augað fór KIKO long lasting eyeshadow stick í rosy brown (05).... Continue Reading →

Anastasia dipbrow (og freknur!)

Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá uppáhalds vörunni minni til að nota í augabrúnir og sýna ykkur hvernig ég geri mínar. Ég keypti mér anastasia beverly hills dipbrow í byrjun ársins og hef ekki getað notað annað síðan, þangað til ég dekkti á mér hárið! Þetta er krem-/gelkennd formúla sem notuð er með bursta. Ég... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑