Melted Coral!

Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →

Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Skítlétt halloween redding!

Þar sem hrekkjavakan er að ganga í garð langar mig að deila með ykkur lítilli hugmynd sem allir ættu að geta framkvæmt. Hún krefst þess að þið eigið duo augnháralím, hvíta andlitsmálningu (ég notaði inglot AMC eyeliner nr. 76) og eyelinera/augnskugga í svörtum og brúnum lit. Í roðann/brunasárið notaði ég ekkert gerviblóð, heldur bara rauðan... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑