Henna tilraun!

Ég prófaði henna í fyrsta skiptið af einhverri alvöru í gær. Mér finnst mehndi munstur svo ótrúlega falleg og mig langaði að gera heiðarlega tilraun sjálf. Ég hef alltaf haft mjög gaman að svona fríhendis dúllerí-teikningu og þetta á mjög vel við mig. Það tekur smá tíma að ná réttu tækninni, en ég er alveg viss um að ég verð ekki svona skjálfhent næst 🙂 Línurnar eru ekki alveg þær fallegustu og næst ætla ég að reyna að fara eftir einhverju sérstöku munstri. Æfingin skapar víst meistarann!

henna2 henna3 henna4 henna1

Svona lítur þetta út þegar það er tilbúið og leirinn dottinn af. Liturinn á hefðbundnu henna er svona rauðbrúnn, en það er hægt að fá græntóna henna sem á víst að gefa aðeins dekkri útkomu. Ætla að tékka á því næst. Svörtu henna er hins vegar ekki mælt með vegna þess að það getur verið mjög hættulegt. Ég googlaði myndir og found out the hard way. Plís ekki gera það. Nú eiga allir eftir að gera það.

P.S. Ég vildi að ég væri með tvær hægri hendur. Þori ekki fyrir mitt litla líf að gera munstur á hina hendina!

xx

8 thoughts on “Henna tilraun!

Add yours

 1. flott 🙂 Búin að lesa bloggið þitt í tætlur. Er heilluð af öllum möttu fallegu varalitunum þínum. Margir æðislegir. Svo tekst þér svo vel til með að setja þá á þig. Hreinlega eins og þú hafir fæðst varalituð 😉

  Like

  1. Takk fyrir! En gaman að heyra 🙂 Ég viðurkenni að þetta með ásetningu varalitanna er ekki meðfætt, þetta er búið að vera langt og strangt ferðalag 🙂

   Like

 2. au!Mega nice! ég næ einmitt aldrei að gera svona fínar línur, mitt verður alltaf svo mega klest, hvernig cone/pakningu ertu með? 🙂

  Like

  1. Takk! Ég veit ekki hver standard stærðin er á þessu. Ég hef átt svona áður og mig minnir að það hafi verið nákvæmlega eins. Þetta eru allavega 30gr cones 🙂

   Like

Leave a Reply to Thelma Rún Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: