Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →
Bloggað án fyrirhafnar: Tattúdraumar.
Í gær fór ég út að skemmta mér og þar af leiðandi ætla ég ekki að gera neitt í dag sem krefst þess að ég yfirgefi sófann minn. = Engir meiköpppóstar, en ég skulda nokkrar færslur svo ég ákvað að henda í eina idiot færslu. Þetta er stemningin akkúrat núna: Ég er tattúsjúk og er... Continue Reading →
Rauður varalitadagur
Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →
Henna tilraun!
Ég prófaði henna í fyrsta skiptið af einhverri alvöru í gær. Mér finnst mehndi munstur svo ótrúlega falleg og mig langaði að gera heiðarlega tilraun sjálf. Ég hef alltaf haft mjög gaman að svona fríhendis dúllerí-teikningu og þetta á mjög vel við mig. Það tekur smá tíma að ná réttu tækninni, en ég er alveg viss um að... Continue Reading →
MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow
Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →
Telemeiköpp
Ég hef ekkert gáfulegt að segja í dag (allavega ekki svona fyrir hádegi á meðan ég er með ælupest), en hér eru nokkrar símamyndir frá síðustu vikum. Það er ágætt að hafa í huga að ég er með svokallað krónískt bitchfés og pósurnar mínar geta verið smá hallærislegar þegar ég er að taka meiköppmyndir. Þið verðið... Continue Reading →
Kiko – einu sinni enn og svo ekki meir.
Eins og ég sagði frá um daginn, þá kíkti ég í KIKO í síðasta mánuði (jebb! kominn október!) og fór ekki tómhent þaðan út. Ég keypti svona bland í poka bara, en þetta var það sem ég keypti á augun. Augnskuggapalletta og augnskuggi í stick formi. Augnskuggapallettan heitir 'color fever' og er í litnum 100, eða unexpected... Continue Reading →
Draumadót!
Þetta er listi drauma minna eins og er! Uppsetningin er algjörlega random, ég þrái þetta kerti alls ekki mest af öllu. Maður má nú láta sig dreyma! P.S. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég var búin að skrifa færsluna að ekki eina af þessum vörum (held ég) er hægt að fá á Íslandi!... Continue Reading →
4. í varagleði
iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →
Augabrúnavídjó
Ég gerði í dag lítið og ómerkilegt video í símanum mínum af því hvernig ég móta á mér augabrúnirnar með brow and liner kittinu frá The Body Shop. Eins og ég sagði frá um daginn var ég byrjuð að nota dipbrow frá Anastasia Beverly hills, en það er orðið full ljóst fyrir mig núna svo ég... Continue Reading →