Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu og ég vona að ég geti sýnt ykkur eitthvað nýtt í því með vorinu.
Hér er samt sem áður myndbandið fræga! Ekki gleyma að gefa thumbs up á youtube, kommenta, subscribe-a eða líka við færsluna ef ykkur finnst þetta hin ágætasta skemmtun! Kannski tek ég lagið fyrir ykkur í næsta myndbandi eða jafnvel stíg nokkur dansspor. Hver veit? Það verður spennandi að sjá.
Ok ég er að elska að horfa á þessi vídjó!
LikeLike
Víjj! Gaman að heyra 🙂
LikeLike