Maski og makrónur!

Ég má til með að segja ykkur frá maska sem ég er búin að vera að prófa. Hann er frá Blue Lagoon og heitir silica mud mask. Þegar ég stökk inn í snyrtivörudeildina í Hagkaup um daginn var þar kona að kynna Blue Lagoon vörurnar og bauð mér prufu af dagkremi fyrir þurra húð. Ég... Continue Reading →

MÍNIR varalitir!

Undanfarna mánuði hef ég aðeins verið að dunda mér við að búa til varaliti. Ekki úr varalitarestum eða vaxlitum, heldur alveg frá grunni, þ.e.a.s úr olíum, bindiefnum ofl. Þetta er heilmikil nákvæmnisvinna, en maður þarf að læra í hvernig hlutföllum efnin vinna best saman. Það tók mig maaaargar tilraunir að gera lit sem er litsterkur,... Continue Reading →

Nei HALLÓ!

Þessar verð ég bara að eignast. Enginn sannur Buscemi fan getur látið þessar framhjá sér fara!Skynsamlegast væri að kaupa nokkur stykki! Það þýðir ekki að vera alltaf í sömu nærbuxunum. Ég myndi hugsanlega geta notað þessar til skiptana.Já, ég er ein heima á laugardagskvöldi að skoða nærbuxur með myndum af fallegum karlmönnum. Þú ert líka að... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑