Fleiri staðreyndir!

Ég var tögguð af snillingnum henni Þórunni Sif að skrifa nokkrar staðreyndir um mig, sem þýðir að taggið er komið í hring! Ég gerði '20 staðreyndir um mig' vídjó í janúar, en ég ákvað samt að gera bara nokkrar auka á skriflegu formi. Þetta er tilvalin leið til að láta ykkur vita að ég er ennþá... Continue Reading →

Scusami!

Mér líður svolítið eins og ég eigi eftir að skila íslenskuverkefni og sé að skrópa í tíma til að þurfa ekki að horfast í augu við það. En eins og flestir aðrir hef ég stundum mikið að gera og þá fer bloggið í 2.sætið. Ég er nú einu sinni kærasta, mamma og margt fleira. Við fjölskyldan... Continue Reading →

2014 orðaæla.

Gleðilegt nýtt ár kæra fólk! Ég er ekki vön að hafa þetta blogg á persónulegu nótunum og hvað þá með dass af væmni, en mér datt í hug að henda smá samantekt á 2014 hér inn í stað þess að gera einn stóran facebook status. Ég skal ekki hafa þetta of langt, en það hefur... Continue Reading →

Uppáhalds í Nóvember!

Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →

Hár-dilemma

Ég gæti skrifað bók um hárið á mér. Ævisögu í fullri lengd. Því það er jú dáið fyrir löngu og hefur gengið í gegnum allskonar hremmingar. Hvort einhver myndi lesa, það væri svo önnur saga. Nú er ég í hárbobba. Mig langar í nýtt hár, en mig langar í svo margt! Ég hef prófað þetta... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

Heima er best!

Þá erum við litla fjölskyldan komin heim úr 10 daga evrópuferð og við tekur hversdagsleikinn. Ég skal viðurkenna að mig langaði ekkert aftur heim þegar ég var úti, en samt er alltaf eitthvað svo ljúft að sofna aftur í sínu rúmi. Við skemmtum okkur konunglega og nutum öll frísins í botn. Núna erum við að koma... Continue Reading →

Afmælis!

Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær!  Afmælisfésið... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: